Velferðartæknideild tók á móti fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga þar sem þau fengu fræðslu um lausnir nútímans. Velferðartækni er lausn nútímans og hentar einka vel við öldrunarhjúkrun enda hafa þær lausnir sýnt gildi sitt við að auka sjálfstæði og öryggi eldri einstaklinga sem búa heima fyrir eða þurfa aukna aðstoð á hjúkrunarnarheimilum.