Áskorun nútímans
Við kappkostum að bjóða fram vörur og þjónustu sem miðar að því að efla og viðhalda heilsu landsmanna.
Breyting á aldurssamsetningu þjóðarinnar mun gera auknar kröfur til heilbrigðis- og velferðarþjónustu.
Framfarir á sviði velferðartækni gera okkur kleift að mæta áskorunum nútímans og framtíðarinnar.