Yfir 100.000 skammtar afhentir

Á annað hundrað þúsund lyfja­skammt­ar hafa verið af­hent­ir með sjálf­virka lyfja­skammt­ar­an­um frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin frá því að fyrstu lyfja­skammt­ar­arn­ir fóru inn á einka­heim­ili og hafa nú þegar yfir tvö hundruð ein­stak­ling­ar nýtt sér þjón­ust­una á Íslandi með frá­bær­um ár­angri.

nánar á vef mbl.is