Hundraðasti Evondos lyfjaskammtarinn fór til 97 ára einstaklings sem hefur ekki misst af lyfjagjöf síðan og er hæst ánægð. Þetta sýnir okkur að ekki bara starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar eru tilbúnir að tileinka sér tæknina heldur einnig einstaklingarnir sem hennar geta notið.

Sjá nánar um þetta hér: 150 einstaklingar hafa nýtt sér lyfjaskammtara (mbl.is)